Nú erum við komin með 6 nýjar vespur í hús í vespuleiguna okkar og förum að keyra leiguna í gang þegar við erum búin að yfirfara tækin og lagfæra það sem þarf að laga. Fylgist með okkur því það er fátt skemmtilegra en að leigja vespu og taka hjólatúr mð einhverjum skemmtilegum félaga.