Hjólafólki fjölgar stöðugt og við erum svo ljónheppin að vera í miðri hjólabrautinni sem liðast eins og snákur í gegnum Reykjavíkurborg. Nú er aldeilis áningastaðurinn kominn fyrir þá sem hjóla og hjá okkur er gott að setjast niður og njóta þess sem Bike Cave býður upp á.

Þegar ekki viðrar til hjólatúra höfum við samt opið enda er alltaf gaman að vera saman.