Ráðstefnusalur verðum við líklega aldrei. En það er tilvalið fyrir smærri hópa að hittast í Bike Cave í öðru vísi andrúmslofti og njóta samverunnar í styttri eða lengri tíma, t.d. vinnufélaga, saumaklúbba, hjólavini og alls konar smærri félagasamtök.

Stingdu upp á Bike Cave næst þegar einhver segir „hvar eigum við að hittast?“