Við stefnum á að opna sem fyrst og eigi síðar en í apríl 2015. Nánari fregnir af því munu koma hér inn á síðuna um leið og það er útséð með hversu hratt okkur gengur að breyta og bæta húsnæðið undir nýjan rekstur.

Því fyrr því betra.